Í þáttunum A BRA KA DA BRA spjallar krassasig við fjögur ungmenni um þeirra upplifun af samtímalist út frá sýningunni Abrakadabra. Hluti af þáttunum eru stuttar orðskýringar á algengum hugtökum í listheiminum eins og gjörningur, innsetning, fundið efni og fleira. Þessar orðskýringar koma einnig út sem sjálfstæð video og eru hugsuð sem uppflettibanki.
Til að fræðast meira um A BRA KA DA BRA á síðu Listasafns Reykjavíkur
List fyrir alla
Lækjargata 3
101, Reykjavík
+354 789-0749
info@listfyriralla.is
Reviews for A Bra Ka Da Bra