Bergrún Íris býður heim

Spila
Deila

Barnabókahöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir hefur flutt vinnustofuna inn á heimilið. Hún skrifar nú og teiknar nýjar bækur með góðri hjálp frá ungum aðstoðarmönnum sínum. Sá eldri tók upp og klippti myndbandið með móður sinni sem verkefni í heimaskólanum.

Reviews for Bergrún Íris býður heim

There are currently no reviews for Bergrún Íris býður heim
Scroll to top