Arngunnur Ýr myndlistakona fer með okkur í ævintýraferð um undraheim litanna. Myndbandið er ætlað fyrir 6-9 ára börn. Arngunnur starfar bæði á Íslandi og í San Fransiskó og hefur starfað sem myndlistamaður í fjölda ára.
Verk hennar má finna um allan heim.
Frekari upplýsingar um Arngunni er að finna á www.arngunnuryr.com
List fyrir alla
Lækjargata 3
101, Reykjavík
+354 789-0749
info@listfyriralla.is
Reviews for Undraheimur litanna