Undraheimur litanna

Spila
Deila

Arngunnur Ýr myndlistakona fer með okkur í ævintýraferð um undraheim litanna. Myndbandið er ætlað fyrir 6-9 ára börn. Arngunnur starfar bæði á Íslandi og í San Fransiskó og hefur starfað sem myndlistamaður í fjölda ára.
Verk hennar má finna um allan heim.
Frekari upplýsingar um Arngunni er að finna á www.arngunnuryr.com

Reviews for Undraheimur litanna

There are currently no reviews for Undraheimur litanna
Scroll to top