Regnbogi meistarans – tónleikar 2024

Spila
Deila

Um átta hundruð reykvísk 5-6 ára leikskólabörn og nemendur Tónskóla Sigursveins komu fram og sungu og spiluðu saman.
Regnbogi meistarans er samstarfsverkefni Tónskóla Sigursveins við 38 leikskóla í Reykjavík þar sem unnið er með sönglög eftir íslensk þekkt tón- og ljóðskáld. Að þessu sinni eru það Egill Ólafsson, Bjóla og Valgeir Guðjónsson sem er tónskáld ársins og hljóta þennan heiður.
Haraldur Sveinbjörnsson sá um að útsetja verkin fyrir börn og nemendahljómsveit en nemendur Tónskóla Sigursveins léku undir söng barnanna.
Þetta var ógleymanleg stund sjá og heyra á milli 700-800 börn taka þátt og syngja frá hjartanu af líf og sál.

Reviews for Regnbogi meistarans – tónleikar 2024

There are currently no reviews for Regnbogi meistarans – tónleikar 2024
Scroll to top