Hildur Guðnadóttir – tónskáld

Spila
Deila

Hildur Guðnadóttir er tónlistarkona sem hefur undanfarin ár starfað við að semja tónlist fyrir kvikmyndir og þáttaraðir hér heima og erlendis. Fyrir tónlist sína hefur hún fengið nokkur af helstu verðlaununum sem veitt eru fyrir kvikmyndagerð í heiminum og má þar nefna Oscars og Emmy verðlaunin. Hildur er ein af listamönnum kvikmyndagerðarinnar.

Reviews for Hildur Guðnadóttir – tónskáld

There are currently no reviews for Hildur Guðnadóttir – tónskáld
Scroll to top