Upptakturinn tónleikar 2018

Spila
Deila

Með Upptaktinum – Tónsköpunarverðlaunum barna og ungmenna, er ungu fólki gefið tækifæri til að senda inn tónsmíð eða drög að henni og vinna markvisst úr hugmyndum sínum með fulltingi tónskálda og tónlistamanna.

Hér má finna myndband af tónleikum Upptaktsins sem fram fóru í Silfurbergi- Tónlistarhúsi Hörpu þann 17. apríl 2018

Nánari upplýsingar um Upptaktinn má finna á heimasíðu Hörpu https://www.harpa.is/upptakturinn

Reviews for Upptakturinn tónleikar 2018

There are currently no reviews for Upptakturinn tónleikar 2018
Scroll to top