Þær Eva og Blær heimsóttu 3000 nemendur í 38 skóla á Austurlandi, Reykjanesi, Suðurlandi og Reykjavík í september og október 2024 á vegum List fyrir alla með smiðjuna sína Svakalegar sögur.
Svakalegar sögur er 60 mínúna kynning og smiðja fyrir krakka um hvernig allir geta fengið hugmyndir og búið til sögur – og hvers vegna það er svakalega mikilvægt að æfa ímyndunaraflið og hlaut frábærar undirtektir.
Hægt er að skoða nánar um námskeiðið undir Listviðburðir eða með því að smella hér.
List fyrir alla
Lækjargata 3
101, Reykjavík
+354 789-0749
info@listfyriralla.is
Reviews for Svakalegar Sögur