Stelpur rokka með Auði

Spila
Deila

Stelpur rokka! eru sjálfboðaliðarekin samtök sem starfa af femínískri hugsjón við að efla ungar stelpur (sís og trans), trans stráka, kynsegin og intersex ungmennni í gegnum tónlistarsköpun og jafnréttisstarf.
Í þessu myndbandi Gerum þetta saman! fylgjumst við með tónlistarkonunni Auði Viðarsdóttur sýna okkur hvernig hægt er að nota tónlistarforrit til að leika sér með eigin raddupptökur. Auður notar hér Ableton live og býður ykkur í kynningu og kennslu. Hún kemur fram undir listamannsnafninu rauður og flytur í lok myndbandsins lagið Lost/Love af nýútkominni plötu sinni Semilunar.

Reviews for Stelpur rokka með Auði

There are currently no reviews for Stelpur rokka með Auði
Scroll to top