Sögurnar á bak við sögurnar um Fíusól

Spila
Deila

Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur, hefur skrifað tugi skáldverka fyrir fjölskyldur og börn. Hér opnar hún vinnuhofið í garðinum og leiðir okkur í allan sannleikann um sjálfa Fíusól sem hefur meðal annars gert garðinn frægan í Rússlandi. Upptöku stjórnar Pippa, dóttir Kristínar Helgu. Þær mæðgur lesa og ræða sögurnar á bak við sögurnar. Aðdáendur Fíusólar eru á öllum aldri, en myndbandið hæfir 6-96 ára.

Reviews for Sögurnar á bak við sögurnar um Fíusól

There are currently no reviews for Sögurnar á bak við sögurnar um Fíusól
Scroll to top