Óður og Flexa halda afmæli

Spila
Deila

Óður og Flexa halda afmæli er bráðskemmtileg barnasýning fyrir börn á öllum aldri þar sem áhorfendur upplifa samspil tónlistar og dans á spennandi máta. Óð og Flexu birtist óvæntur afmælispakki sem er ekki allur þar sem hann er séður. Áður en þau vita af eru þau komin í ævintýralegt ferðalag, sem minnir þau á að ef við notum ímyndunaraflið þarf manni aldrei að leiðast.
Höfundar verksins eru Þyri Huld Árnadóttir og Hannes Þór Egilsson, leikstjórn Pétur Ármansson. Dansarar Ásgeir Helgi Magnússon, Ellen Margrét Bæhrenz sem prumpuskrímsli, Cameron Corbet sem herra glæsibuxur, Hannes Þór
Egilsson og Þyri Huld Árnadóttir sem Óður og Flexa.

Reviews for Óður og Flexa halda afmæli

There are currently no reviews for Óður og Flexa halda afmæli
Scroll to top