Málæði 2025

Deila

Málæði hefur göngu sína á ný!

Málæði fer nú af stað öðru sinni. Unglingum landsins í 8. – 10. bekk er boðið að semja lög og texta í samstarfi við íslenskt tónlistarfólk. Málæði er ætlað að hvetja ungt fólk til að tjá sig á íslensku í tali og tónum. Skilaboðin eru að tungumálið er okkar allra og það má leika sér með það. Í ár býðst þátttakendum að vinna með Birgittu Haukdal, Friðriki Dór, Unnsteini Manúel og Vigni Snæ.
Skilafresturinn er
3. október og verður afraksturinn sýndur á RÚV í viku íslenskunnar þann 16. nóvember 2025.

Smellið hér til að hlaða niður skjalinu

Smellið hér til að hlaða niður skjalinu

Til að senda inn í Málæði 2025 skal notast við formið hér að neðan:

PDF, word, mp3 eða Wav
PDF, word, mp3 eða Wav

Kastljós innslag um Málæðislagið Riddari kærleikans

Sendið inn í Málæði!
Friðrik Dór ræður um að byrja að semja
Unnsteinn Manuel ræðir um lagið GLOW

Unnsteinn Manuel ræðir um að skrifa texta

Birgitta Haukdal hvetur unglinga til að semja

Birgitta Haukdal um ólíkar leiðir til að skrifa tónlist

Friðrik Dór ræðir að safna orðum og laglínum

Unnsteinn Manuel syngur inn gítarinn

Birgitta Haukdal ræðir um flæði

Unnsteinn Manuel ræðir um að semja sem mest

Birgitta Haukdal ræðir um að allir geti tekið upp gítar

Friðrik Dór ræðir um fyrsta lagið sem hann gaf út

Ef einhverjar spurningar vakna er velkomið að senda fyrirspurnir á malaedi.verkefnastjorn@gmail.com

Reviews for Málæði 2025

There are currently no reviews for Málæði 2025
Scroll to top