Listalest LHÍ 2022

Deila

Listalest LHÍ 2022

Í listkennsludeild Listaháskóla Íslands er saman kominn hópur listamanna úr öllum listgreinum sem hefur það að takmarki að fræðast um og tileinka sér nýjar aðferðir við listkennslu með sem víðtækustu samfélagslegum og hugmyndafræðilegum skírskotunum. Ár hvert ferðast hluti þessa hóps með Listalest LHÍ til grunnskóla um landið  og heldur vinnusmiðjur fyrir unglingastigið (8.-10. bekk) þar sem áhersla er lögð á samruna listgreina.
Listveitan þakkar kærlega þessum stóra hópi listamanna fyrir að deila þessu með okkur hér og býður kennurum um allt land að nota og njóta.

 Fyrir hverja smiðju er myndband sem sýnir ferli hverrar smiðju og fyrir neðan hvert myndband fylgir kennsluáætlun sem opnast með því að smella á myndirnar.

Bít og rím-Urr og bít

Eftirmyndir/gerðir/líkingar

Fléttað

Kennsluáætlun

Kennsluáætlun

Kennsluáætlun

Keðjuverkun í skógi

Líkaminn í línu og leir

List og náttúra Pappír og prent

Kennsluáætlun

Kennsluáætlun

Kennsluáætlun

Hreyfimyndir

Rafdans

Kennsluáætlun

Kennsluáætlun

Reviews for Listalest LHÍ 2022

There are currently no reviews for Listalest LHÍ 2022
Scroll to top