Leiksýning verður til: Ferðalag um Þjóðleikhúsið

Spila
Deila

Leiksýning verður til eru þættir sem gerðir voru vorið 2020 í samstarfi Þjóðleikhússins og KrakkaRÚV, þar sem fylgst var með undirbúningi fyrir sýningu leikhússins á Kardemommubænum. Ungir leikhúsunnendur og forvitnir krakkar fá tækifæri til að gægjast bak við tjöldin og sjá hvernig leiksýning verður til.
Umsjón og handrit: Bjarni Snæbjörnsson, Hallgrímur Ólafsson og Hildur Vala Baldursdóttir. Upptaka og klipping: Hekla Egilsdóttir og Anna Karín Lárusdóttir. Framleiðsla: Hafsteinn Vilhelmsson.

Reviews for Leiksýning verður til: Ferðalag um Þjóðleikhúsið

There are currently no reviews for Leiksýning verður til: Ferðalag um Þjóðleikhúsið
Scroll to top