Ísold Uggadóttir – handritshöfundur og leikstjóri

Spila
Deila

Ísold Uggadóttir er margverðlaunaður leikstjóri og handritshöfundur. Eftir hana liggja nokkrar stuttmyndir og ein kvikmynd. Það verk sem hún er einna þekktust fyrir er kvikmyndin Andið eðlilega sem farið hefur sigurför um um heiminn. Ísold er ein af listamönnum kvikmyndagerðarinnar.

Reviews for Ísold Uggadóttir – handritshöfundur og leikstjóri

There are currently no reviews for Ísold Uggadóttir – handritshöfundur og leikstjóri
Scroll to top