Hreyfing myndavélar

Spila
Deila

Í kvikmyndatöku getur það verið gríðarlega áhrifaríkt að hreyfa myndavélina á ákveðinn hátt á meðan upptaka er í gangi. Í þessum þætti er farið yfir nokkrar hreyfingar sem hafa verið mikið notaðar í gegnum tíðina og sýnt hvernig hægt er að nota hversdagslega aukahluti til að ná þeim.

Reviews for Hreyfing myndavélar

There are currently no reviews for Hreyfing myndavélar
Scroll to top