Bölvun múmíunnar

Spila
Deila

Prófessor Ármann Jakobsson hefur verið áhugamaður um múmíur og faraóa frá barnæsku og því ekki að undra að hann sé búinn að semja tvær æsispennandi bækur um múmíuna Hóremheb.
Hér má horfa og hlusta á Ármann í afar skemmtilegu spjalli við Guðrúnu Láru Pétursdóttur þar sem hann ræðir um ýmislegt sem viðkemur starfi rithöfundarins og sögunum um Bölvun múmíunnar.
Spjallið hentar mjög mörgum og sérstaklega þeim sem hafa áhuga á spennusögum um múmíur.

Reviews for Bölvun múmíunnar

There are currently no reviews for Bölvun múmíunnar
Scroll to top