Björn Thoroddsen gítarsnillingur á N4

Spila
Deila

Hér er stórskemmtilegt viðtal við Björn Thoroddsen, einn þekktasta gítarleikara landsins í
Föstudags þættinum á sjónvarpsstöðinni N4.
Hér talar Björn meðal annars um hvernig hann smíðaði fyrsta gítarinn sinn og ferilinn sinn.

Björn hefur spilað út um allan heim og gefið út yfir þrjátíu hljómplötur og tónlistin hans hefur einnig verið gefin útí Evrópu, í Norður- og Suður Ameríku og Asíu og hefur hann hlotið fjölmargar viðurkenningar á ferli sínum.

Reviews for Björn Thoroddsen gítarsnillingur á N4

There are currently no reviews for Björn Thoroddsen gítarsnillingur á N4
Scroll to top