Billy Elliot – á bakvið tjöldin

Spila
Deila

Við fáum að skyggnast á bak við tjöldin og sjá hvernig hin sívinsæli söngleikur Billy Elliot varð til en hann var frumsýndur í Borgarleikhúsinu árið 2015 og gekk fyrir fullu húsi í tæpt ár, leikstjóri er Bergur Þór Ingólfsson. Elmar Þórarinsson spjallar við þá Sölva Viggóson og Bjarna Kristbjörnsson sem fóru með titilhlutverkið í sýningunni.

Reviews for Billy Elliot – á bakvið tjöldin

There are currently no reviews for Billy Elliot – á bakvið tjöldin
Scroll to top